Skip to product information
1 of 3

My Store

Kollhetta

Kollhetta

Regular price 67.000 ISK
Regular price Sale price 67.000 ISK
Sale Sold out
Taxes included.
Color: Black
Accessory size

Seningarkostnaður innifalinn innanlands.

Kollhetta er framleidd af Erindrekum úr 100% íslenskum fyrsta flokks vottuðum æðardún frá Skálanesi í Seyðisfirði. Framboð af æðardúni er takmörkum háð og fer eftir því hve margir fuglar verpa ár hvert. Sökum þessa eru flíkur framleiddar í upplagi.
                        

Ytra lag: 100% lífræn bómull með 600 mm vatnsheldni. 
Innra lag: 100% lífræn bómull með 300 mm vatnsheldni.

Æðarbændur: Íris Indriðadóttir, Pétur Jónsson, Signý Jónsdóttir & Sigrún Ólafsdóttir. 


Handverk: Sigmundur Páll Freysteinsson.

Hönnun: Erindrekar.

Hreinsun: RR dúnhreinsun ehf. & Morgunroði ehf. 
Dúnmat:  Björgvin Björgvinsson.

Ráð til endingar:

  1. Best er að hrista fylgihlutinn áður en hann er notaður svo dúnn setjist ekki til. Þannig fær dúnninn nægilegt rými til að anda og halda formi sínu.
  2. Þegar fylgihluturinn er ekki í notkun skal passa að hann sé geymdur á stað þar sem hann fær nægt pláss. 
  3.  Viðra skal fylgihlutinn. Sólríkir sumardagar eru góðir fyrir dúninn til að lyfta sér og anda, hitinn frá sólinni minnkar raka og dregur úr lykt. Froststillur geta verið bakteríudrepandi.
  4. Ekki er mælt með að þvo fylgihlutinn í þvottavél nema í brýnni nauðsyn. Ef til þess kemur er mælt með að setja hann á 30° viðkvæman þvott með auka skolun, þar næst skal setja hann í þurrkara og taka hann út við og við og hrista.
  5. Varðandi viðhald á fylgihlut, hafið samband við Erindreka.

 

View full details