
Kollhetta Hat
Kollhetta Hat
The Kollhetta hat is produced by Erindrekar using 100% Icelandic first-class certified eiderdown from Skálanes, Seyðisfjörður. The supply of eiderdown is limited and depends on how many birds nest each year. Because of this, products are made in limited editions.
Outer layer: 100% organic cotton with 600 mm water resistance.
Inner layer: 100% organic cotton with 300 mm water resistance.
People involved:
Eider farmers: Íris Indriðadóttir, Pétur Jónsson, Signý Jónsdóttir & Sigrún Ólafsdóttir.
Craftsmanship: Sigmundur Páll Freysteinsson.Design: Erindrekar.
Cleaning: RR dúnhreinsun ehf. & Morgunroði ehf.
Down inspection: Björgvin Björgvinsson.
Care instructions:
- It is best to shake the item before use so the down doesn’t settle. This allows the down enough space to breathe and maintain its shape.
- When not in use, the item should be stored in a place with enough room.
- Air the item regularly. Sunny summer days are ideal for the down to lift and breathe; sunlight reduces moisture and odours. Frosty weather can have antibacterial effects.
- Machine washing is not recommended unless absolutely necessary. If needed, wash on a delicate 30°C cycle with extra rinsing, then tumble dry, taking it out periodically to shake.
For maintenance inquiries, please contact Erindrekar.
Free shipment domestically
//
Seningarkostnaður innifalinn innanlands.
Kollhetta er framleidd af Erindrekum úr 100% íslenskum fyrsta flokks vottuðum æðardún frá Skálanesi í Seyðisfirði. Framboð af æðardúni er takmörkum háð og fer eftir því hve margir fuglar verpa ár hvert. Sökum þessa eru flíkur framleiddar í upplagi.
Ytra lag: 100% lífræn bómull með 600 mm vatnsheldni.
Innra lag: 100% lífræn bómull með 300 mm vatnsheldni.
Æðarbændur: Íris Indriðadóttir, Pétur Jónsson, Signý Jónsdóttir & Sigrún Ólafsdóttir.
Handverk: Sigmundur Páll Freysteinsson.
Hönnun: Erindrekar.
Hreinsun: RR dúnhreinsun ehf. & Morgunroði ehf. Dúnmat: Björgvin Björgvinsson.
Ráð til endingar:
- Best er að hrista fylgihlutinn áður en hann er notaður svo dúnn setjist ekki til. Þannig fær dúnninn nægilegt rými til að anda og halda formi sínu.
- Þegar fylgihluturinn er ekki í notkun skal passa að hann sé geymdur á stað þar sem hann fær nægt pláss.
- Viðra skal fylgihlutinn. Sólríkir sumardagar eru góðir fyrir dúninn til að lyfta sér og anda, hitinn frá sólinni minnkar raka og dregur úr lykt. Froststillur geta verið bakteríudrepandi.
- Ekki er mælt með að þvo fylgihlutinn í þvottavél nema í brýnni nauðsyn. Ef til þess kemur er mælt með að setja hann á 30° viðkvæman þvott með auka skolun, þar næst skal setja hann í þurrkara og taka hann út við og við og hrista.
- Varðandi viðhald á fylgihlut, hafið samband við Erindreka.